Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðbúnaðarstig no hk
 beyging
 orðhlutar: viðbúnaðar-stig
 einn þeirra flokka sem viðbragðsaðilar skilgreina þegar hættulegar aðstæður koma upp í samfélaginu eða ytra umhverfi: óvissustig, hættustig og neyðarstig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík