Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðbragðsaðili no kk
 beyging
 orðhlutar: viðbragðs-aðili
 einkum í fleirtölu
 aðili sem bregst við hættuástandi (m.a. náttúruhamförum), einkum lögregla, björgunarsveitir og heilbrigðisstarfsfólk
 dæmi: viðbragðsaðilar voru kallaðir út vegna flugslyss
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík