Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

varnarmúr no kk
 beyging
 orðhlutar: varnar-múr
 1
 
 múr reistur til varnar milli tveggja svæða
 2
 
 aðgerðir sem ætlað er að verja ákveðna hluti eða einstaklinga
 dæmi: lögin eiga að vera varnarmúr um réttindi barna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík