Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úthlutunarregla no kvk
 beyging
 orðhlutar: úthlutunar-regla
 einkum í fleirtölu
 regla sem farið er eftir við úthlutun styrkja, lána, lóða o.fl.
 dæmi: stjórn sjóðsins mótar úthlutunarreglur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík