Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bókamarkaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bóka-markaður
 1
 
 útgáfa og sala á bókum
 2
 
 tímabundin sala á bókum, oft gamlir lagerar á afsláttarverði
 dæmi: hinn árlegi bókamarkaður stendur nú yfir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík