Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bóka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 staðfesta pláss í flugi eða á hóteli
 dæmi: hún bókaði flugfar til Parísar
 dæmi: ég er búin að bóka hótel í miðbænum
 2
 
 skrásetja (athugasemd)
 dæmi: þingmaðurinn lét bóka mótmæli við lagagreinina
  
orðasambönd:
 þú getur bókað það að <hann hættir í megruninni>
 
 þú getur verið viss um að hann ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík