Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bók no kvk
 
framburður
 beyging
 ritsmíð sem er a.m.k. nokkrar arkir að stærð, bundin, límd í kjöl eða á rafrænu formi
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 dæmi: hún þýddi bókina úr dönsku
 bók eftir <hana>
  
orðasambönd:
 færa <fundinn> til bókar
 
 skrá fundinn niður, skrásetja hann
 það er allt á sömu bókina lært
 
 það er alltaf sama sagan, alltaf er þetta svona slakt
 þetta stóð eins og stafur á bók
 
 þetta stóðst fullkomlega
 <þeir> bera saman bækur sínar
 
 þeir meta stöðuna í sameiningu
 <stærðfræðin> liggur eins og opin bók fyrir <honum>
 
 ... liggur vel fyrir honum, er honum auðveld
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík