Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bógur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ofanverður framlimur á dýri
 2
 
 skips- eða bátshlið framanvert, kinnungur
  
orðasambönd:
 vera ekki mikill bógur
 
 búa ekki yfir miklum styrk
 <það er óheiðarleiki> á báða bóga
 
 það er óheiðarleiki frá báðum aðilum, frá báðum hliðum
 <staðan er> á hinn bóginn <allt önnur í sveitunum>
 
 staðan er aftur á móti allt önnur í sveitunum
 <fara> <suður> á bóginn
 
 fara í suður (í lönd)
 dæmi: skipið sigldi austur á bóginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík