Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilverustig no hk
 beyging
 orðhlutar: tilveru-stig
 eitt af fleiri stigum í tilveru mannsins, t.d. það sem hann fer á eftir dauðann (samkvæmt sumum kenningum)
 dæmi: næsta tilverustig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík