Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilraunamennska no kvk
 beyging
 orðhlutar: tilrauna-mennska
 það að reyna nýjar aðferðir án þess að vita hver útkoman verður
 dæmi: hún hefur gaman af tilraunamennsku í eldhúsinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík