Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórslys no hk
 beyging
 orðhlutar: stór-slys
 1
 
 mikið slys
 dæmi: stórslys varð þegar ferja sökk
 2
 
 óheppilegt atvik eða ráðstöfun
 dæmi: flokksmenn nefndu kosninguna stórslys
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík