Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórleikur no kk
 beyging
 orðhlutar: stór-leikur
 1
 
 mjög góð frammistaða leikara
 eiga stórleik
 
 standa sig vel á sviði eða í kvikmynd
 2
 
 mikilvægur íþróttaleikur
 eiga stórleik
 
 standa sig vel í íþróttaleik
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík