Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snjalltæki no hk
 beyging
 orðhlutar: snjall-tæki
 lítið rafeindatæki, svo sem sími, spjaldtölva eða snjallúr, sem getur tengst þráðlausu neti, er með snertiskjá, vafra eða annan búnað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík