Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjálfsblekking no kvk
 beyging
 orðhlutar: sjálfs-blekking
 það að telja sjáfum sér trú um að eitthvað sé öðruvísi en það er
 dæmi: slík sjálfsblekking á ekkert erindi í málefnalegar umræður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík