Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sérmeðferð no kvk
 beyging
 orðhlutar: sér-meðferð
 1
 
 sérstök meðferð sem aðeins fáir njóta, t.d. gagnvart stjórnvöldum
 dæmi: hvers vegna fékk þetta fyrirtæki sérmeðferð?
 2
 
 sérstök meðhöndlun, t.d á viðkvæmum efnum eða matvörum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík