Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

borgunarmaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: borgunar-maður
 sá eða sú sem getur borgað
 vera (ekki) borgunarmaður fyrir <þessu>
 
 vera (ekki) fær um að borga e-ð, hafa (ekki) efni á að borga það
 dæmi: ég vona bara að þú sért borgunarmaður fyrir brotnu rúðunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík