Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rútína no kvk
 beyging
 reglubundnar athafnir eða vinnubrögð sem stunduð eru í fastri röð
 dæmi: skólinn er byrjaður og dagleg rútína hafin
 dæmi: reynt var að brjóta upp rútínu vinnudagsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík