Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rest no kvk
 beyging
 það sem eftir er, afgangur
 dæmi: hann borðaði restina af salatinu
 fyrir rest
 
 að lokum, að endingu
 dæmi: hann bauð mér í viðtal, fyrir rest bauð hann mér svo starfið
 í restina
 
 í lokin
 dæmi: í restina er rjóma bætt við sósuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík