Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rannsóknarvinna no kvk
 beyging
 orðhlutar: rannsóknar-vinna
 vinna við rannsóknir á tilteknu viðfangsefni
 dæmi: skýrslan er afrakstur viðamikillar rannsóknarvinnu
 dæmi: rannsóknarvinnu lögreglu á vettvangi er lokið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík