Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

prímadonna no kvk
 beyging
 orðhlutar: príma-donna
 1
 
 kona sem syngur aðalhlutverk í óperu
 2
 
 sjálfhverfur einstaklingur sem hefur þörf fyrir athygli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík