Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ólympíumet no hk
 beyging
 orðhlutar: ólympíu-met
 besti árangur sem næst á Ólympíuleikum
 Venjan er að rita Ólympíuleikar með stórum staf en aðrar samsetningar (ólympíueldur, ólympíufari o.s.frv.) með litlum staf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík