Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orsakaþáttur no kk
 beyging
 orðhlutar: orsaka-þáttur
 e-ð sem á þátt í ákveðnu atviki eða afleiðingu
 dæmi: slæmt skyggni var einn orsakaþátturinn sem leiddi til slyssins
 dæmi: leitað er að hugsanlegum orsakaþáttum sjúkdómsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík