Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

borgari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: borg-ari
 1
 
 samfélagsþegn
 dæmi: réttur borgaranna var fyrir borð borinn
 eldri borgari
 
 maður kominn á eftirlaunaaldur
 betri borgari
 
 karl eða kona úr efri stigum þjóðfélagsins
 óbreyttur borgari
 
 dæmi: 20 óbreyttir borgarar féllu í árásinni
 2
 
 borgarbúi
 dæmi: margir góðkunnir borgarar voru á málverkasýningunni
 3
 
 hamborgari
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík