Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

netkönnun no kvk
 beyging
 orðhlutar: net-könnun
 rafræn könnun sem fer fram á netinu (vefnum)
 dæmi: netkönnun var lögð fyrir 4.000 landsmenn 18 ára og eldri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík