Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

misneyting no kvk
 beyging
 orðhlutar: mis-neyting
 lögfræði
 það að neyta yfirburða sinna eða aðstöðumunar, svo sem aldurs, reynslu, þekkingar eða fjárhags, gagnvart öðrum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík