Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 eftirlifandi no kk
 beyging
 orðhlutar: eftir-lifandi
 einkum í fleirtölu
 sá sem eftir lifir (eftir að aðrir deyja)
 dæmi: eftirlifendur styrjaldarinnar
 dæmi: sjálfsvíg eru erfiðust fyrir eftirlifendur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík