Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meðalár no hk
 beyging
 orðhlutar: meðal-ár
 ár sem er nálægt ákveðnu meðaltali, einkum hvað snertir veður, tíðarfar og uppskeru
 dæmi: kartöfluuppskeran er meiri en í meðalári
 dæmi: úrkomudagar voru færri en í meðalári
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík