Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

maski no kk
 beyging
 1
 
 þykkur áburður sem látinn er liggja á andlitinu sem hluti af húðmeðferð
 2
 
 sóttvarnargríma höfð fyrir vitunum
 3
 
 gamalt
 gríma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík