Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mantra no kvk
 beyging
 1
 
  hljóð, orð eða setning endurtekin í sífellu við íhugun (upprunalega í búddisma)
 2
 
 yfirfærð merking
 orð sem sögð eru aftur og aftur og tjá ákveðna skoðun
 dæmi: alltaf þessi sama mantra að það megi ekki ógna stöðugleikanum í samfélaginu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík