Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

liðleiki no kk
 beyging
 orðhlutar: lið-leiki
 1
 
 það að vera liðugur
 dæmi: hún vill auka liðleika sinn og líkamlegan styrk
 2
 
 sveigjanleiki í afstöðu, lipurð
 dæmi: þeir sýndu ekki liðleika í samningaviðræðunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík