Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leikhlé no hk
 beyging
 orðhlutar: leik-hlé
 hlé í kappleik, annað hvort hefðbundið hlé í hálfleik eða stutt hlé að ósk annars hvors liðsins
 dæmi: þjálfari íslenska liðsins tók leikhlé
 dæmi: staðan í leikhléi var 16 - 13
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík