Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leikgleði no kvk
 beyging
 orðhlutar: leik-gleði
 sú gleði sem lýsir af þeim sem leikur, t.d. leikara eða íþróttamanni
 dæmi: mikil leikgleði var hjá íslenska liðinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík