Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bora so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 búa til gat með bor
 bora eftir <heitu vatni>
 bora gat <á skápinn>
 bora í <vegginn>
 bora í <tönnina>
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 stinga mjóum hlut e-s staðar
 dæmi: hann boraði fingrinum í brauðdeigið
 bora í nefið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík