Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bora no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þröngt rými
 dæmi: minnsta herbergið er hálfgerð bora
 2
 
 óformlegt
 rassgat
  
orðasambönd:
 eiga ekki bót fyrir boruna á sér
 
 vera mjög blankur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík