Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kerfishrun no hk
 beyging
 orðhlutar: kerfis-hrun
 1
 
 slæm bilun í tölvukerfi, t.d. í fyrirtæki
 2
 
 víðtækt hrun á ákveðnu kerfi (t.d. fjármálakerfi), það þegar mikilvægir þættir samfélagsins hætta að starfa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík