Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bolur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 líkaminn án höfuðs og útlima, búkur
 dæmi: handleggir og fætur brúðunnar voru festir við bolinn með garnspotta
 2
 
 flík fyrir efri hluta líkamans
 dæmi: hún er í bol merktum íþróttafélaginu
 3
 
 stofn trés, trjábolur
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 4
 
 meginhluti skips eða flugvélar, skrokkur
  
orðasambönd:
 ganga á milli bols og höfuðs á <andstæðingnum>
 
 veita honum slæma útreið, beita grimmd í viðureigninni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík