Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bolti no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kúla, knöttur
 [mynd]
 dæmi: kastaðu boltanum til mín
 rekja boltann
 
 láta boltann skoppa upp og niður (enska "dribble")
 2
 
 boltaleikskeppni
 dæmi: enski boltinn
 3
 
 stuttur og breiður málmsívalningur með skrúfgangi sem passar í viðeigandi ró, notaður til að festa e-ð
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík