Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

falleinkunn no kvk
 beyging
 orðhlutar: fall-einkunn
 1
 
 prófseinkunn sem er undir lágmarksviðmiði svo að nemandinn fellur
 2
 
 yfirfærð merking
 slæmur vitnisburður um frammistöðu, t.d. í stjórnsýslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík