Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

burðarás no kk
 beyging
 orðhlutar: burðar-ás
 1
 
 ás eftir endilöngum mæni húss, einkum í torfbæ
 2
 
 yfirfærð merking
 það sem ber annað uppi, meginuppistaða
 dæmi: háskólarnir eru burðarásinn í menntuðu samfélagi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík