Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andrými no hk
 beyging
 orðhlutar: and-rými
 svigrúm, rými
 dæmi: þessi fallegu hús eiga skilið að fá andrými til að njóta sín
 dæmi: við þurfum að fá andrými til að jafna okkur á atburðunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík