Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verðlítill lo
 orðhlutar: verð-lítill
 beyging
 sem er ekki mikils virði, sem lágt verð fæst fyrir
 dæmi: margir neyddust til að selja verðlitlar eignir sínar
 dæmi: ýsan var verðminni en þorskurinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík