Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upprunninn lo
 orðhlutar: upp-runninn
 beyging
 sem kemur frá ákveðnum stað, sem á uppruna sinn á ákveðnum stað
 dæmi: hvaðan eru ávextirnir upprunnir?
 dæmi: hún var upprunnin úr alþýðustétt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík