Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undanfarandi lo
 beyging
 orðhlutar: undan-farandi
 sem fer á undan e-u öðru
 dæmi: hann lést án undanfarandi veikinda
 dæmi: fyrirtækið hefur verið rekið með tapi mörg undanfarandi ár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík