Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skattalegur lo
 orðhlutar: skatta-legur
 beyging
 sem varðar skattlagningu
 dæmi: tilgangur kaupannna var skattalegur ávinningur
 skattaleg heimilisfesti
 
 skráð heimilisfang og skattskylda í ákveðnu landi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík