Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjálfhætt lo
 beyging
 orðhlutar: sjálf-hætt
 <þessu> er sjálfhætt
 
 þetta hættir af sjálfu sér, óhjákvæmilega
 dæmi: ef verðið hækkar verður innanlandsfluginu sjálfhætt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík