Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samrýmdur lo
 beyging
 orðhlutar: sam-rýmdur
 sem lyndir vel saman við e-n annan
 dæmi: bræðurnir voru mjög samrýmdir
 dæmi: samrýmdur hópur skólafélaga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík