Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samanburðarhæfur lo
 orðhlutar: samanburðar-hæfur
 beyging
 sem hægt er að bera saman við eitthvað annað
 dæmi: Ísland er ekki samanburðarhæft við hin Norðurlöndin hvað þetta varðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík