Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orkumikill lo
 orðhlutar: orku-mikill
 beyging
 1
 
 (orkuinnihald)
 sem mikil orka er fólgin í
 dæmi: orkumiklir jarðskjálftar verða reglulega á svæðinu
 2
 
  
 sem býr yfir mikilli lífsorku
 dæmi: stúlkan er orkumikil og fjörug
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík