Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

margreyndur lo
 beyging
 orðhlutar: marg-reyndur
 1
 
 (reynslumikill)
 mjög reyndur, reynslumikill
 dæmi: hann er margreyndur knattspyrnudómari
 2
 
 (prófaður oft)
 sem búið er að reyna oft
 dæmi: það er margreynt að plönturnar þola ekki frost
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík