Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafnhár lo
 orðhlutar: jafn-hár
 beyging
 1
 
 (einstaklingur)
 eins hár og einhver annar
 dæmi: drengirnir eru jafnháir
 2
 
 (upphæð, tala)
 eins mikill eða stór og annað
 dæmi: allir greiddu jafnháa upphæð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík